
Venjulegur innsláttur texta
Ýttu endurtekið á talnatakka (2-9) þar til bókstafurinn sem þú vilt nota birtist. Það hvaða
tungumál er valið hefur áhrif á það hvaða bókstafir birtast.
Ef næsti stafur er á sama takka og sá sem þú hefur slegið inn skaltu bíða þar til bendillinn
birtist og slá svo inn stafinn.
Til að slá inn algengustu greinarmerki og sértákn ýtirðu endurtekið á 1. Listi yfir sérstafi
er opnaður með því að ýta á *. Ýttu á 0 til að slá inn bil.