
Myndavél & myndupptaka
Þetta tæki styður 2048 x 1536 punktar myndupplausn.
Myndavél
Myndataka notuð
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður
Flettu upp eða niður.
Myndataka
Veldu
Mynda
.
Forskoðun og tími stilltur
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tími forskoðunar
.
Vefur eða Internet 23

Kveikt á tímamæli
Veldu
Valkostir
>
Sjálfvirk myndataka
.
Myndupptaka
Myndupptaka notuð
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Mynduppt.vél
.
Myndupptaka hafin
Veldu
Taka upp
.
Skipt á milli myndatökustillingar og myndupptöku
Flettu til hægri eða vinstri í myndavélarstillingu eða myndupptöku.