
Símtöl – hringt og svarað
Hringja símtal
Sláðu inn símanúmerið ásamt lands- og svæðisnúmeri, ef þörf krefur, og ýttu á
hringitakkann. Til að hringja á milli landa skaltu ýta tvisvar sinnum á takkann * til að
hringja úr landinu (táknið + kemur í stað 00), velja landsnúmerið, svæðisnúmerið (án
0, ef þess er þörf) og síðan símanúmerið.
Svara símtali
Ýttu á hringitakkann.
Símtali hafnað
Ýttu á hætta-takkann.
Stilling hljóðstyrks
Flettu upp eða niður meðan á símtali stendur.