
Skrá
Hægt er að sjá upplýsingar um símtöl, skilaboð og gagna- og samstillingaraðgerðir með
því að velja
Valmynd
>
Notk.skrá
og viðeigandi valkost.
Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu kunna að
vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga,
sköttum og öðru slíku.