
Tölvupóstur lesinn, skrifaður og sendur
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Tölvupóstur
.
Tölvupóstur lesinn
Veldu tölvupóst og
Opna
.
Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Skilaboð geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.
Tölvupóstur sem inniheldur viðhengi, til dæmis myndir, er merktur með bréfaklemmu.
Sum viðhengi kunna að vera ósamhæf símanum og birtast ekki í honum.
Viðhengi skoðað
Veldu viðhengi og
Skoða
.
Skrifa tölvupóst
Veldu
Valkostir
>
Skrifa nýjan póst
.
Skrá sett sem viðhengi í tölvupóst
Veldu
Valkostir
>
Hengja við skrá
.
Senda tölvupóstinn
Veldu
Senda
.
Tölvupóstforritinu lokað
Veldu
Útskrá
.