Spjallað við vini
Hægt er að nota símann til að spjalla við aðra á netinu.
Hægt er að nota áskrift sem er fyrir hendi fyrir spjallhóp, og tækið styður. Ef þú ert ekki
skráður í spjallþjónustu geturðu stofnað áskrift að studdri spjallþjónustu í tölvunni þinni
eða tækinu. Valmyndirnir geta verið mismunandi eftir því hver spjallþjónustan er.
Til að tengjast þjónustunni velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Spjallboð
og fylgir
leiðbeiningunum.