Skilaboð búin til
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Búa til skilaboð
og tegund skilaboða.
2 Í Til: reitinn slærðu inn símanúmer eða netfang viðtakandans (sérþjónusta). Til að
velja viðtakanda velurðu
Bæta við
. Hægt er að velja fleiri en einn viðtakanda.
3 Skrifaðu skilaboðin í Texti: reitinn.
Til að setja inn sérstaf eða broskarl velurðu
Valkostir
>
Setja inn tákn
.
Til að tengja efni við skilaboðin flettirðu að viðhengisslánni neðst á skjánum og
velur rétta efnið. Textaskilaboðin breytast sjálfkrafa í margmiðlunarskilaboð.
4 Veldu
Senda
.
Til athugunar: Táknið um að skilaboð hafi verið send, eða texti sem birtist á
skjá tækisins, merkir ekki að viðtakandinn hafi fengið skilaboðin.
Þjónustuveitur hafa mismunandi gjöld eftir tegund skilaboða. Nánari upplýsingar má
fá hjá þjónustuveitunni.