
Samstilling og öryggisafrit
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samstill./ör.afrit
.
Veldu úr eftirfarandi:
Símaflutningur — Samstilla eða afrita tiltekin gögn, svo sem tengiliði,
dagbókarfærslur, minnismiða eða skilaboð, milli þíns tækis og annars tækis.
Búa til ör.afrit — Afrita valin gögn á tengdan ytri geymslumiðil.
Setja upp afrit — Endurheimta gögn af afriti á tengdum ytri geymslumiðli. Til að skoða
upplýsingar um afritaða skrá velurðu
Valkostir
>
Upplýsingar
.
Gagnaflutn. — Hægt er að samstilla eða afrita valin gögn milli tækisins þíns og
netþjóns (sérþjónusta).