
Minniskort fjarlægt
Mikilvægt: Ekki fjarlægja minniskortið þegar verið er að nota það í aðgerð. Það
gæti skaðað kortið og tækið og skemmt gögn sem vistuð eru á því.
Ekki þarf að slökkva á símanum áður en kortið er tekið úr eða nýtt kort er sett í hann,
en ganga þarf úr skugga um að ekkert forrit sé að opna minniskortið.
Tækið tekið í notkun
9